Skjaldarmerkið Embætti yfirdýralæknis - fyrirsögn Merki embættis yfirdýralæknis
Fara á forsíðu Netföng Viðbragðsáætlanir Starfsmannabrunnur
 

SPURT & SVARAÐ

Heilbrigði afurða og dýra

Eru hormónar í íslensku kjöti?
Eru hormónar í innfluttu kjöti?


Eru hormónar í íslensku kjöti?
Nei. Hormónar og önnur efni sem hafa vaxtaraukandi áhrif á dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis, eru bönnuð á Íslandi.

Eru hormónar í innfluttu kjöti?
Gerð er krafa um það þegar sótt er um leyfi til innflutnings á kjöti til Íslands að það sé staðfest með opinberu vottorði að dýrin sem afurðirnar eru af hafi ekki fengið hormóna eða önnur vaxtaraukandi efni.

 

 

 

 

Efst á síðu

Embættið
Fróðleikur
Matvælaöryggi
Heilbrigði dýra
Dýravernd
Dýralyf
Inn- og útflutningur
Varnarhólf
Lög og reglur
Erlend samskipti
Tenglar
Spurningar og svör
English version

 

 

Embætti yfirdýralæknis  Sölvhólsgötu 7  150 Reykjavík   sími 560 9750  símbréf 552 1160