Skjaldarmerkið Embætti yfirdýralæknis - fyrirsögn Merki embættis yfirdýralæknis
Fara á forsíðu Netföng Viðbragðsáætlanir Starfsmannabrunnur
 

SPURT & SVARAÐ

Dýravernd

Hvert á að leita vakni grunur um brot á dýraverndarlögum?
Skv. dýraverndarlögum ber almenningi skylda til að tilkynna illa meðferð á dýrum. Vakni grunur um brot á dýraverndunarlögum skal lögreglu tilkynnt um málið. Lögreglan fær viðkomandi héraðsdýralækni til liðs við sig og er þá athugað hvort tilkynningin eigi við rök að styðjast. Í vissum tilfellum, t.d. þegar um umfangsmikil mál eða ósætti er að ræða, er óskað eftir aðstoð yfirdýralæknis og/eða annarra sérfræðinga. Í málum sem þessum eru héraðsdýralæknarnir fagaðilar en lögreglan sér um að framkvæmd málsins fari eftir settum reglum.

 

Embættið
Fróðleikur
Matvælaöryggi
Heilbrigði dýra
Dýravernd
Dýralyf
Inn- og útflutningur
Varnarhólf
Lög og reglur
Erlend samskipti
Tenglar
Spurningar og svör
English version

 

 

Embætti yfirdýralæknis  Sölvhólsgötu 7  150 Reykjavík   sími 560 9750  símbréf 552 1160