Skjaldarmerkið Embætti yfirdýralæknis - fyrirsögn Merki embættis yfirdýralæknis
Fara á forsíðu Netföng Viðbragðsáætlanir Starfsmannabrunnur
 

22. nóvember 2002

Áhættugreining vegna innflutnings á hundum og köttum til Íslands

Í júlí 2001 var, að beiðni Landbúnaðarráðuneytisins, settur á fót starfshópur á vegum embættis yfirdýralæknis til að gera áhættugreiningu vegna innflutnings á gæludýrum til Íslands með tilliti til sjúkdómavarna. Hópinn skipuðu fjórir dýralæknar auk þess sem fengin var umsögn þriggja annarra dýralækna. Fljótlega kom í ljós að um mjög umfangsmikið verkefni var að ræða og ákvað hópurinn því að einbeita sér að því að greina þá áhættu sem fellst í innflutningi á hundum og köttum. Þessi skýrsla fjallar því eingöngu um þessar dýrategundir en ekki önnur gæludýr.

Áhættugreining vegna innflutnings á hundum og köttum til Íslands

(Skýrslan er pdf skjal, 37 síður og 560 kB.)

 

 

 

 

 

Embættið
Fréttir og fróðleikur
Matvælaöryggi
Heilbrigði dýra
Dýravernd
Dýralyf
Inn- og útflutningur
Varnarhólf
Lög og reglur
Erlend samskipti
Tenglar
Spurningar og svör
English version

 

 

 

 

 

Embætti yfirdýralæknis  Sölvhólsgötu 7  150 Reykjavík   sími 560 9750  símbréf 552 1160