Skjaldarmerkið Embætti yfirdýralæknis - fyrirsögn Merki embættis yfirdýralæknis
Fara á forsíðu Netföng Viðbragðsáætlanir Starfsmannabrunnur
 

15. maí 2003

Svínabúi í Danmörku lokað eftir lyfjaleit

Danir ganga hart til verks varðandi eftirlit með notkun lyfja í landbúnaði. Aðfaranótt 7. maí sl. aðstoðuðu dýralæknayfirvöld í Danmörku lögreglu við húsleit í stórri svínahjörð á Lálandi. Gríðalegt magn ólöglegra lyfja fannst, alls um 10 kíló af fúkkalyfjum og hormónum. Farbann hefur verið sett á hjörðina á meðan rannsókn stendur yfir.

Meira um þetta hérna

 

 

 

 

 

Embættið
Fréttir og fróðleikur
Matvælaöryggi
Heilbrigði dýra
Dýravernd
Dýralyf
Inn- og útflutningur
Varnarhólf
Lög og reglur
Erlend samskipti
Tenglar
Spurningar og svör
English version

 

 

Embætti yfirdýralæknis  Sölvhólsgötu 7  150 Reykjavík   sími 560 9750  símbréf 552 1160