Skjaldarmerkið Embætti yfirdýralæknis - fyrirsögn Merki embættis yfirdýralæknis
Fara á forsíðu Netföng Viðbragðsáætlanir Starfsmannabrunnur
 

ERLEND SAMSKIPTI

Mikilvægur þáttur í starfsemi embættis yfirdýralæknis er samskipti við alþjóðastofnanir og önnur yfirdýralæknisembætti. Sóttir eru fundir meðal annars hjá OIE (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni), WTO (Alþjóðaviðskiptastofnuninni), ýmsum nefndum vegna Evrópska efnahagssvæðisins, EFTA, EMEA (Evrópsku lyfjastofnuninni), Codex alimentarius (alþjóðastaðlaráðsins) auk nokkurra norrænna nefnda.


 

Embættið
Fróðleikur
Matvælaöryggi
Heilbrigði dýra
Dýravernd
Dýralyf
Inn- og útflutningur
Varnarhólf
Lög og reglur
Erlend samskipti
Tenglar
Spurningar og svör
English version

 

Embætti yfirdýralæknis  Sölvhólsgötu 7  150 Reykjavík   sími 560 9750  símbréf 552 1160